Sunday, January 22, 2012

Einn, tveir og byrja...

Þetta blogg er aðallega hugsað til að halda utan um handavinnuna mína, deila hugmyndum og safna myndum á einn stað.  Ég hef hingað til sett allar myndir á Ravelry síðuna mína eða á Facebook - en bloggið býður upp á meiri möguleika á að "hugsa upphátt" um handavinnu, án þess að angra þá fésbókarvini mína sem gæti ekki verið meira sama um prjónaskap ;)

No comments:

Post a Comment